XyRex© Ice-Active

ice-active-over

XyRex© eykur verndareiginleika íssins með því að hægja á baktertíumyndun sem verður til þess að varan verður mun betri að gæðum og meira verið fæst fyrir vöruna.

Ís hægir á bakteríumyndun með kælingu. XyRex© bætir þennan eiginleika íssins þannig að sú baktería sem lifir, vex og fjölgar sér í fisknum drepst. Því betri sem ísinn er því betri gæði fisksins.

Í fiski eru milljónir baktería sem fjölga sér hratt á fisknum stax og hann er veiddur. Bakterían dregur hratt úr gæðum fisksins og þar af leiðandi verðgildi hans. Þess vegna er fiskur sem geymdur er í ís sem bættur er með XyRex© hærri að gæðum og verðmeiri.

Ice-Active skilar þér verðmætari fiskafurðum.

XyRex© Ice-Active skilur ekki eftir sig neinar leyfar á fisknum og þess vegna er engin þörf á að skola eða þvo þá fiskafurð sem hefur verið lögð í XyRex© bættan ís.  Einstök folmúla XyRex© gerir virka efninu kleyft að losna mjög hægt þegar ísinn bráðnar og tryggir það að áhrif þess eru ekki eingöngu takmörkuð við fyrstu snertingu.

XyRex© Ice-Active er bætt út í vatnið sem notað er til að búa til ísinn. Þetta er fullkomlega sjálfvirkt kerfi þar sem notuð er skömmtunardæla sem bætir fyrirfram gefnu magni af XyRex© Ice-Active á klukkustund. Dælan er tengd stýrikerfi ísvélarinnar þannig að hvenær sem kveikt er á ísvélinni til að búa til ísinn mun skömmtunardælan sjá um að bæta XyRex© Ice-Active á stillan skammt. Dælan er stillt á að skammta 1 líter af XyRex© Ice-Active á hver 1000 kg af ís. Þ.e. 1:1000.

Best er að nota XyRex© Ice-Active með XyRex© U500 en það tryggir hámarksgæði.

1344511019-lax-bitar (1)
_High_Quality_Icelandic_Fish_Frozen_at.jpg_350x350
Fish-300x225
Pic1
ICE-ACTIVE BÆKLINGUR

SÆKTU NÁNARI UPPLÝSINGAR UM XYREX ICE_ACTIVE HÉR.

XyRex © Ice-Active eykur varðveislu eiginleika íss með því að eyða gerlagróðri, sem leiðir til betri gæða og hærra fiskverðs.